Sun-Maid

Litlir sólskinsdropar
Bragðbættu rúsínurnar frá Sun-Maid hafa slegið í gegn. Þœr fást með keimi af melónu, jarðarberjum, blönduðum berjum og bláum hindberjum. Í þeim eru náttúruleg bragðefni og enginn viðbættur sykur.

Sun-Maid
- vörumerki sem allir þekkja

Sun-Maid rúsínur eru ræktaðar í sólinni í Kaliforníu. Það var á heitum degi árið 1912 að hópur rúsínuræktenda tók sig saman og hóf að selja rúsínur frá Kaliforníu sem ein heild. Árið 1915 varð ung kona, Lorraine Collett, á vegi framkvæmdarstjóra Sun-Maid, og féllst hún á að vera fyrirmynd að málverki sem varð á endanum að vörumerki Sun-Maid og er það enn í dag.

Rúsínurnar frá Sun-Maid eru uppfullar af hollustu og hafa verið eftirlæti Íslendinga um áratugaskeið.
Pakkarnir fara vel í vasa og rúsínurnar veita orku þegar mest á reynir.

Offcanvas bottom
...