Starfsfólk

Við erum fjölskylduvænt fyrirtæki og því er mikil áhersla lögð á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Það er meginmarkmið hjá okkur að starfsfólk Nathan & Olsen sé ánægt og árangursdrifið með skýra ábyrgð og góða fagþekkingu. Nathan & Olsen er hluti af 1912 ehf. sem einnig er móðurfyrirtæki Ekrunnar og Emmessís. Starfsfólk fyrirtækjanna allra starfar sem ein liðsheild með gildi 1912 að leiðarljósi.

Liðsheild

Frumkvæði

Ástríða

Áreiðanleiki

Við hvetjum öll kyn til að sækja um störf hjá Nathan & Olsen og leggjum áherslu á að starfsfólk njóti sömu kjara fyrir sambærileg störf. Ekran, undir merkjum 1912, hefur hlotið jafnlaunavottun frá VR, og er jafnan á lista yfir fyrirmyndarfyrirtæki landsins.

Starfsfólk Nathan & Olsen

Nafn

Staða

Netfang

Sími

Arnar Baxter

Framkvæmdastjóri / Managing Director

 

Aron Örn Þórarinsson

Viðskipta- og teymisstjóri

 

Berglind Ármannsdóttir

Sölufulltrúi/snyrtivara

 

Brynja Kristbjörg Jósefsdóttir

Hópstjóri verslana

 

Christina Gregers

Markaðsstjóri

 

Dagmar Marteinsdóttir

Vörumerkjastjóri

 

Davíð Hansson Wium

Markaðsstjóri dagvörusviðs / Marketing manager

 

Dýrleif Sveinsdóttir

Þjálfari / Trainer

 

Eðvald Atli Sigurvaldsson

Verkstjóri í framleiðslusal

 

Guðlaug Bára Helgadóttir

Sölufulltrúi

 

Helena Þóra Finnbogadóttir

Vörumerkjastjóri

 

Ingibjörg Jóhanna Ólafsdóttir

Sölufulltrúi

 

Karen Rakel Óskarsdóttir

Sölufulltrúi

 

Kristjana Hafdal Þorvarðardóttir

Sölufulltrúi

 

Margrét Jónsdóttir

Sölufulltrúi/snyrtivara

 

Maria Wróbel

Framleiðsla og pökkun

 

Marsibil Heimisdóttir

Vörumerkjastjóri

 

Natalie Kristín Hamzehpour

Vörumerkjastjóri

 

Ragnheiður Ólafsdóttir

Sölufulltrúi/snyrtivara

 

Rut Ólafsdóttir

Sölufulltrúi

 

Sandra Vilborg Jónsdóttir

Vörumerkjastjóri

 

Sara Björk Þorsteinsdóttir

Sérfræðingur í samfélagsmiðlum

 

Sigrún Elva Hjaltadóttir

Sölufulltrúi

 

Sigurlaug Hrönn Agnarsdóttir

Sölufulltrúi

 

Sigurrós Steingrímsdóttir

Sölufulltrúi

 

Snorri Valur Steindórsson

Vörumerkjastjóri

 

Tómas Gunnar Viðarsson

Markaðsstjóri Til Hamingju

 

Tomasz Marcin Piórczyk

Framleiðsla og pökkun

 

Viktor Alex Ragnarsson

Viðskiptastjóri