Pik Nik

Árum saman hefur Pik-Nik verið hluti af lífi Íslendinga.  Flestir þekkja bragðið af þessum ljúffengu kartöflustöngum og tengja það ánægjulegum minningum um ferðalög, samkvæmi eða bara kærkomin hvíldarhlé mitt í dagsins önn.

Árum saman hefur Pik-Nik verið hluti af lífi Íslendinga.  Flestir þekkja bragðið af þessum ljúffengu kartöflustráum og tengja það ánægjulegum minningum um ferðalög, samkvæmi eða bara kærkomin hvíldarhlé mitt í dagsins önn.  Við framleiðslu á Pik-Nik er aðeins notast við fyrsta flokks ferskar kartöflur.  Að auki eru þær sneiddar í bæði þykkari og lengri einingar en almennt gildir um kartöflustrá.

Offcanvas bottom
...