Nature Valley var stofnað árið 1973 þegar granóla morgunkorn kom til sögunnar. Fljótlega varð ljóst að granóla ætti ekki bara heima í morgunkorni, það ætti að vera hægt að njóta þess úti í náttúrunni og þar með fæddist hugmyndin að fyrsta granólastykkinu.
Nature Valley tekur nafnið sitt alvarlega og leggur upp með að hvetja fólk til að tengjast náttúrunni. Í dag býður Nature Valley upp á fjölbreytt úrval af stykkjum, snarli og granóla sem hægt er að njóta hvar sem er.
Nýjasta varan frá Nature Valley eru próteinstykkin, hvert stykki inniheldur 10-15 gr. af próteini sem gerir þau að hinu fullkomna millimáli til að halda þér gangandi.
Crunchy
Oats & Honey
Crunchy
Oats & Dark Chocolate
Protein
Peanut & Chocolate
Protein
Salted Caramel Nut