Little Pasta Organics hefur gert það að markmiði sínu að fylla diskinn af spennu og skemmtun með skemmtilegum pastaformum gerðum úr fínustu hráefnunum. Hráefnin eru hægþurrkuð til að læsa næringarefnin í sig og gera þannig pastað auðmeltanlegri.
Ljón, fíll, skjaldbaka eða flóðhestur! Litla barnið þitt á eftir að elska að nefna öll dýrin í þessum rétti. Pastað okkar er búið til úr hágæða lífrænu durum-hveiti sem er ræktað á Ítalíu og blandað við næringarríkt lífrænt spínat og tómata
Börnin eiga eftir að elska að koma auga á uppáhaldsfarartækin sín í þessum pastarétti. Pastaformin eru búin til úr lífrænu durum-hveiti sem er ræktað á Ítalíu, síðan er þeim blandað við næringarríkt lífrænt spínat og tómata.
Enginn viðbættur sykur eða salt • Engin aukaefni eða litarefni • Engin rotvarnarefni • Engar hnetur eða fræ
Ekkert GMO • Vegan • Tilbúið á aðeins 6-7 mínútum • 300 g • Framleitt á Ítalíu