Hjá Lipton er náttúran í raun verksmiðjan. Sólin, rokið og rigningin er notuð til að tryggja að hver tebolli sé búinn til úr náttúrulegum góðum innihaldsefnum. Þetta er gert til að þú fáir bragðmikið og ilmandi gott te. Í dag fæst Lipton te í meira en 110 löndum um allan heim.