Libresse

Libresse er eitt stærsta vörumerkið á sínu sviði á Íslandi. Við eigum þá ósk að allt fólk geti hagað sínu daglega lífi eins og því best hentar. Þess vegna viljum við berjast gegn tabúum sem ríkja um blæðingar kvenna.

Ánægjan, sársaukinn, ástin, hatrið

Hver er sagan af þínu legi?

Við segjum oft ungum stelpum einfaldu söguna: Þú byrjar á blæðingum um 12 ára aldur, tekst á við smá sársauka, eignast börn, fleiri blæðingar og svo lætur líkaminn kurteisislega af störfum um fimmtugt ????‍♀️

En þetta er ekki svona einfalt, ósagðar, óþekktar sögur af bæðingum, píkum og móðurlífi eru miklu flóknari og djúpstæðari ????

Þetta eru raunverulegar sögur af ást og hatri, ánægju og sársauka. Sögur af ófrjósemi þeirra sem þrá að eignast börn, sögur þeirra sem vilja ekki í börn. Gleðin við barnsfæðingu, sársaukin við fæðingu og þögul sorg fósturláts. Sögur af reglulegum blæðingum og óreglulegum. Af vandræðalegum byrjunum og rússíbanareið tíðarhvarfa. Góðar sögur. Slæmar sögur. Hversdagslegar. Djúpstæðar. Bitrar og ljúfar, allskonar.

Allar raunverulegar, allar merkilegar og allar þurfa að heyrast. Deildu með okkur þinni reynslu hér #wombstories 

Hér er hægt að nálgast frekari upplýsingar um herferðina #wombstories

Óheft og frjáls

Libresse er eitt stærsta vörumerkið á sínu sviði á Íslandi. Við eigum þá ósk að allt fólk geti hagað sínu daglega lífi eins og því best hentar. Þess vegna viljum við berjast gegn tabúum sem ríkja um blæðingar kvenna. Von okkar er sú að í framtíðinni verði blæðingar hvergi feimnismál. Allar Libresse vörurnar miða að því að þér líði vel og getir óheft tekið þátt í því sem þig langar til. Dömubindin okkar eru með yfirborði sem andar og SecureFit™ sem gerir þau þægileg og örugg. Libresse innleggin eru sömuleiðis þægileg og sérstaklega þunn. Við vonum að Libresse hjálpi þér að lifa lífinu óheft og frjáls!

Dömubindi

Prófaðu nýju ofurþunnu FRESHPROTECT dömubindin sem byggð eru á nýrri tækni Airtech®, hönnuð til að gefa tilfinningu um ferskleika og öndun. Hin einstaka SecureFit® tækni aðlagast síðan lögun líkamans til að skapa þægindi og bindin haldast á sínum stað til að bæta lekaöryggi. Þannig getur þú fundið þitt öryggi þegar þú ert á blæðingm – sama hvað þú gerir eða hvar þú ert. Húðfræðilega prófuð og án allra ilmefna.

 

Innlegg

Prófaðu Daily Fresh innleggin okkar frá Libresse. Nú enn mýkri og þægilegri. Fullkomið til daglegrar notkunar. Libresse innleggin eru framleidd með ProSkin formúlu sem tryggir rétt pH-jafnvægi fyrir v-svæðið þitt ásamt virkri öndun. Þá eru innleggin okkar með CurveFit ™, sérstaklega hannað til að aðlagast líkama þínum og haldast á sínum stað sama hvað þú gerir. Innleggin halda þér þurri og feskri allan daginn – alla daga. Án allra ilmefna.