Libero

Libero bleyjur hafa verið framleiddar í yfir 50 ár og á þeim tíma hefur stöðug þróunarvinna átt sér stað til að mæta þörfum viðskiptavina okkar og bjóða þeim bestu bleyjur sem völ er á.

Svansmerktar og öruggar

Allar Libero vörur eru ofnæmisprófaðar, ilmefnalausar, Svansmerktar og vottaðar af norrænu Astma-& ofnæmissamtökunum.


 

 

 

 

Newborn 1-2

2-5 kg

3-6 kg

 Ótrúlega mjúkt efni sem andar  Fer gætilega með litla nafla  Teygjanleg lekavörn í mitti

Helstu útsölustaðir: Krónan, Bónus, Samkaup – Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup.

Comfort 3-7

5-9 kg

7-11 kg

10-14 kg

13-20 kg

16-26 kg

 Mjúkar bleyjur með teygjanlegum hliðum  Heldur mjúklega um mitti og maga  Lagar sig að hverri hreyfingu.

Helstu útsölustaðir: Krónan, Bónus, Samkaup – Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup.

UP&GO 4-7

7-11 kg

10-14 kg

13-20 kg

16-26 kg

 Fara á og af í hvelli  Gerðar fyrir krakka á hreyfingu  Eins og þægileg nærföt

Helstu útsölustaðir: Krónan, Bónus, Samkaup – Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup.

Ath. Up&go nr. 4 fæst eingöngu í Fjarðarkaup og Hlíðarkaup.

Touch 1-4

2-5 kg

3-6 kg

4-8 kg

7-11 kg

 360°ProSkin eiginleikar  Mjúk eins og bómull og einstaklega rakadræg  Þægileg efni sem anda

Helstu útsölustaðir: Krónan, Hagkaup, Fjarðarkaup, Heimkaup.

Touch 5-6

10-14 kg

13-20 kg

10-14 kg

13-20 kg

 Mýkt og hreyfanleiki  Einstaklega rakadrægar buxnableyjur  Tvöföld lekavörn

Helstu útsölustaðir: Fjarðarkaup.

Sleep Tight 8-10

16-30 kg

22-37 kg

35-60 kg

 Fara á og af í hvelli  Gerðar fyrir krakka á hreyfingu  Eins og þægileg nærföt

Helstu útsölustaðir: Krónan, Fjarðarkaup, Heimkaup.

Sundbleyjur S-M

7-12 kg

10-16 kg

Blautþurrkur:

 Blautþurrkur sem henta barninu
 Án ilmefna
 Svansmerkt
 Plastlausar

Helstu útsölustaðir:
Samkaup – Nettó, Fjarðarkaup, Kostur.

Þurrkur

Andlits- og handþurrkur:

 Blautþurrkur sem henta barninu
 Án ilmefna
 Svansprófað

Helstu útsölustaðir:
Samkaup – Nettó, Fjarðarkaup, Kostur.

Blautþurrkur:

 Blautþurrkur sem henta barninu
 Án ilmefna
 Svansmerkt
 Plastlausar

Helstu útsölustaðir:
Samkaup – Nettó, Fjarðarkaup, Kostur.

Aðrar vörur

Brjóstapúðar:

 Mjúkir og verndandi
 Húðlæknavottaðir
 Svansprófaðir

Helstu útsölustaðir:
Krónan.

Ruslapokar:

 Auðveldir og þægilegir
 Lyktareyðandi
 Úr endurunnu efni

Helstu útsölustaðir:
Samkaup – Nettó, Fjarðarkaup.

Hlífðarlak:

 Auðveldt og þægilegt
 Hagkvæmt við bleyjuskipti
 Verndar barnið og umhverfið

Helstu útsölustaðir:
Hagkaup.

Libero fyrir framtíð barnanna

Allar Libero vörur eru Svansmerktar og leggjum við mikla áherslu á umhverfismál í öllu ferli bleyjunnar, allt frá vali á birgjum, efnum og framleiðsluaðferðum yfir í förgun og kolefnisfótsporið í heild. Sama hvaða Libero bleyju þú kaupir, þá getur þú verið viss um að valið verður gott út frá umhverfissjónarmiðum.

Offcanvas bottom
...