Libero

Í meira en hálfa öld höfum við hannað bleyjur af umhyggju fyrir börnum og foreldrum. Bleyjurnar eru í sífelldri þróun með það fyrir augum að auka mýkt, þægindi og öryggi og að bleyjurnar séu eins umhverfisvænar og völ er á.

Svansmerktar og öruggar

Hreyfiþörf og leikgleði barna skipta okkur miklu máli. Okkur er annt um að öll börn haldist þurr svo hvergi skyggi á gleðina og að bleyjurnar haldist á sínum stað þegar kátir litlir könnuðir eru komnir á skrið.

Allar vörur frá Libero eru ofnæmisprófaðar, ilmefnalausar, Svansvottaðar og vottaðar af norrænu astma- og ofnæmissamtökunum.

Soft seals

Þægileg teygja um lærin, úr mjúku efni sem andar, tryggir öryggi svo barnið þitt getur hreyft sig frjálst og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af leka.

CapturePocketTM

Snilldaruppfinning frá Libero! Í bleyjunum okkar er vasi sem grípur kúkinn og kemur í veg fyrir kúkaleka.

Libero comfort

Mjúkar og teygjanlegar bleyjur fyrir litla könnuði. Þær eru þunnar og þægilegar og laga sig að hreyfingum barnsins. Tvöföld lekavörn tryggir að þau haldist þurr.

2-5 kg

3-6 kg

5-8 kg

7-12 kg

9-14 kg

13-20 kg

16-26 kg

Libero up&go

Buxnableyjur með þægilegu sniði svo börn geti hreyft sig frjáls og leikið áhyggjulaus. Þær eru úr efni sem andar og fer vel með viðkvæma barnahúð.

5-8 kg

7-10 kg

9-14 kg

13-20 kg

16-26 kg

19-30 kg

Libero touch

Öruggustu og mýkstu bleyjurnar okkar. Þær eru með þægilegu sniði og efni sem andar og fer vel með viðkvæma barnahúð. Hentar nýburum og börnum sem vega allt að 26 kg.

<2,5 kg

2-5 kg

3-6 kg

5-8 kg

7-12 kg

9-14 kg

13-20 kg

16-26 kg

Libero svefnbleyjur

16-30 kg

22-37 kg

35-60 kg

Libero sundbleyjur

7-12 kg

10-16 kg

Libero þurrkur

Aðrar vörur

Offcanvas bottom
...