Libby’s

Tómatsósan sem hefur leikið við bragðlauka Íslendinga í marga áratugi

Libby´s í gegnum áratugina

Libby´s rekur sögu sína aftur til ársins 1869 þegar Libby, McNeill & Libby var stofnað í Chicago í Bandaríkjunum.  Varð fyrirtækið m.a. eitt af brautryðjendum á framleiðslu og sölu á vörum í niðursuðudósum.

Libby´s er það vörumerki sem hefur fylgt Nathan & Olsen hvað lengst en saga Libby´s tómatsósunnar á Íslandi er nánast samofin um 110 ára sögu fyrirtækisins.  Eðli málsins samkvæmt höfum við verið minnt á gæði Libby´s með ýmsum hætti í gegnum tíðina, með miseftirminnilegu móti og með skilaboðum sem eldast sömuleiðis misvel.

En niðurstaðan er samt sú, að Libby´s tómatsósa mun halda áfram að rata á matarborð Íslendinga um ókomna tíð.

Morgunblaðið árið 1916

 

Alþýðublaðið 1929

 

Frjáls Verslun 1953

 

Morgunblaðið 1981

 

Morgunblaðið 1991

 

Morgunblaðið 1997

Offcanvas bottom
...