Bruggmeistarar Kikkoman vita að það þarf ekki að vera flókið að kalla fram stórbrotið bragð! Þess vegna hafa þeir bruggað sojasósu af einstakri alúð eftir sömu uppskrift í yfir 300 ár.
Kikkoman sojasósa er náttúrulega brugguð yfir 6-8 mánuði. Sá tími sem gerjuninni er gefinn er mikilvægur til að ná fram þeim háu gæðum sem Kikkoman er frægt fyrir.
Ef þú elskar bragðmikið og safaríkt grillað kjöt eða grænmeti þá er Kikkoman marineringin fullkomin fyrir þig!
Undirstaðan í marineringunni er náttúrulega brugguð Kikkoman sojasósa og Kikkoman Teriyaki sósa sem gefa öllum mat extra kikk.
Marinering