Þreifa, kanna, hringla, sulla, smakka, smjatta … Við hjá Ella’s Kitchen á Íslandi fengum nýlega til okkar 7 börn á aldrinum 6 mánaða til 4 ára til að hafa gaman og leika sér með matinn. Á meðan leyfðum við myndavélinni að rúlla og gripum skemmtileg augnablik þegar börnin gleymdu sér í leik. Rannsóknir hafa sýnt að börn sem upplifa mat með öllum skilningarvitunum, bæði á matmálstíma og utan hans, verða tilbúnari til að prófa matinn eftir því sem þau kynnast honum betur.
Með þessum skemmtilegu myndböndum og myndum viljum við hvetja foreldra til að leyfa börnunum að leika sér með matinn, upplifa hann, þefa af honum og smakka.
Skynmatarleikur felst í því að skoða liti, hljóð, bragð og lykt í glaðlegu og upplífgandi umhverfi þar sem börnin fá að prófa sig áfram á sínum tíma. Að upplifa matinn á spennandi og fjölbreyttan hátt getur hjálpað krílum að líða betur með að smakka mat. Með tímanum læra þau að meta hann og eignast heilbrigt samband við mat.
Þetta getur verið sérstaklega hentugt fyrir börn sem eru vandlát og viðkvæm fyrir einhverju nýju. Ef barninu mislíkar einhver matur og neitar að smakka hvetjum við foreldra að setja matinn á hliðardisk í matmálstíma og leyfa barninu að snerta, kreista, þefa og leika sér með matinn án þess að það þurfi að borða hann. Margar rannsóknir hafa sýnt að ef börnum er boðinn matur sem þau hafna endurtekið með þessum hætti getur það að lokum leitt til þess að þau samþykki hann. Einnig getur hjálpað að bjóða börnunum að aðstoða við að undirbúa matinn.
Börnin í myndatökunni er öll börn eða barnabörn starfsfólks Nathan&Olsen, dreifingaraðila Ella’s Kitchen á Íslandi.
Rauða skvísan
– smoothie
90g
Gula skvísan
– smoothie
90g
Græna skvísan
– smoothie
90g
Hvíta skvísan
– smoothie
90g
M.skvísa –
mangó/jógúrt/hrísgrjón
100g
Rís-skvísa –
perur/epli/hrísgrjón
120g
Epli/bananar
120g
Jarðarber/epli
120g
Mangó/Perur
Papaya
120
Bananar/
kókosmjólk
120g
Bláber/epli/
bananar/vanilla
120g
Sætar kart/
brokkólí/gulrætur
120g
Squash/sætar
kartöflur/nípur
120g
Grasker/
brokkolí/maís
120g
Baunir/brokkoli/
kartöflur
120g
Spínat/epli/
rófur
120g
Jarðaber/
rabbarbari/epli
120gr
Gulrætur/epli/
nípur
120g
Sætar kart/
grasker/epli/bláber
120g
Brokkolí/
perur/baunir
120g
Kúrbítur/
epli/avókadó
120g
Grísk jógúrt
jarðarber
90g
Grísk jógúrt
bláber
90g
Sveskjumauk
70g
Jarðarber/bananar
Melty muffs
Tómatar/blaðlaukur
Melty muffs
Ferskju + banana
Melty sticks
Osta+epla
Melty sticks
Spag Bol
kvöldverður
130g
Steiktur kjúklingur
kvöldverður
130g
Tómatpasta
kvöldverður
130gr
Nautastappa
kvöldverður
130g
.brand-detail-holder {max-height: unset; height: unset; }