Eldað af ást, uppfullt af gleði. Gómsætar bökur sem fanga það besta úr ítalskri matarmenningu.
Saga Crosta & Mollica hófst í sveitum Ítalíu. Stofnandi þess var á vinnuferðalagi þegar hann heillaðist af matarmenningu Ítala. Hann sá hversu mikla ást og metnað Ítalir settu í matargerð. Hann upplifði einnig þá einskæru gleði sem fylgdi því að setjast til borðs og njóta matarins. Fullur innblásturs stofnaði hann Crosta & Mollica með því markmiði að dreifa ítalskri matarmenningu til heimila um allan heim.
13 árum síðar erum við enn á flakki um Ítalíu í leit að ekta ítölskum uppskriftum sem eiga skilið að vera í eldhúsum og á borðum matarunnenda alls staðar.
Bosco súrdeigspizza
Sveppir, trufflur og hvítlaukssrjómasósa
Florentina súrdeigspizza
Sveppir, spínat og hvítlaukssrjómasósa
Regina súrdeigspizza
Prosciutto-skinka, sveppir og mascarpone
Margherita súrdeigspizza
Tómatar, mozzarella og sikileyskt óreganó
Rustica súrdeigspizza
Sveppir, pancetta-beikon og mascarpone
Stromboli súrdeigspizza
Sterk calabrese-pylsa og ventricina-salamí
Vegana súrdeigspizza
Tómatsósa með karamellíseruðum lauk, grillað grænmeti og kjúklingabaunir
Hvítlauksbrauð
Ofnbakaður hvítlaukur og mozzarella
Formaggi súrdeigspizza
Fior di latte, buffaló mozzarella og reyktur provola