Bio Tex

Í Bio tex þvottaefni og blettaeyði er hátt innihald mismunandi ensíma sem ráðast á erfiða bletti án þess að fara illa með efnið ásamt því að gefa þvottinum mildan ilm. 

 

Í Bio tex þvottaefni og blettaeyði er hátt innihald mismunandi ensíma sem ráðast á erfiða bletti án þess að fara illa með efnið. Ensímin gefa einnig möguleika á því að þvo bletti úr við lægra hitastig sem fer mun betur með þvottinn og lengir endingartíma hans. Bio tex býður upp á þvottaduft, fljótandi þvottaefni og blettaeyðir.

97% endurunnið plast í umbúðum Bio tex.
Fljótandi þvottaefnið er nú í umbúðum sem eru úr 97% endurunnu plasti og samþjöppuð formúlan gerir það að verkum að umbúðir geta verið minni. Það þýðir minna plast, minni flutningar, minni sóun. 

Offcanvas bottom
...