Rib-eye, New York Strip, nautalund
Unnendur nautakjöts þekkja þessar þrjár steikur sem allar eru bestar, hver á sinn hátt. Rib-eye og nautalund hafa lengi notið vinsælda á Íslandi en nú bætist New York Strip í hóp þeirra: Frábær, jafnþykk sneið sem tekin er af stærri hluta T-bone og er auðvelt að elda fullkomlega.