Hugsaðu um uppáhaldssælgætið þitt. Ímyndaðu þér nú að nammið sé léttara, stökkara og pakkað af meira bragði. Það er frostþurrkað sælgæti.
Frostþurrkað sælgæti er með „crunchy“ áferð sem gefur því þetta skemmtilega marr sem finnst ekki í venjulegu sælgæti. Þar sem allt vatn er horfið úr sælgætinu verður bragðið líka þéttara, þannig að þegar þú bítur í Crunch Punch er eins og þú sért að bíta í bragðbætt ský.