Bresku hjónin Craig Sams og Josephine Fairley voru frumkvöðlar á sviði lífrænar matargerðar byrjuðu að framleiða lífrænt súkkulaði árið 1991 í Bretlandi.
Bresku hjónin Craig Sams og Josephine Fairley voru frumkvöðlar á sviði lífrænar matargerðar byrjuðu að framleiða lífrænt súkkulaði árið 1991 í Bretlandi. Árið 1994 fékk Maya Gold súkkulaðið þeirra Fairtrade vottunina, og var það fyrsta súkkulaðið í Bretlandi sem fékk þá vottun.